Atvinnubílstjórar yfir lögin hafin?

Finnst þetta vera alveg fáránlegt, nú eru bílstjórarnir brjálaðir yfir því að þeir megi ekki brjóta lögin.

 

Gott hjá löggunni að hafa loksins gengið í það að sekta þá! Þeir eru að kvarta yfir því að geta ekki/varla lifað almennilegu lífi vegna hás eldsneytisverðs, hvernig ætli þeir hafi það ef það verður gert eins og á að gera og svipta þá ökuleyfinu og gera bílana upptæka?   Og í stað þess að vera að vinna þá ákveða þeir að leggja bílunum á miðjum aðalgötum bæjarins - Ekki alveg nógu mikil hugsun lögð í þetta þar á bæ.

 

Atvinnubílstjórarnir eru komnir í vonda klemmu hér en fyrst þeir byrjuðu á þessu þá mun það líta svo illa út ef þeir hætta núna við.. 


mbl.is Mikill hiti í bílstjórum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Gunnarsson

heyr heyr

Ívar Gunnarsson, 3.4.2008 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband